Leiðarvísirinn hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði
Mynd af facebook síðu Embætti landlæknis

Leiðarvísirinn hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði

Af litlum neista verður oft mikið bál. Í gær fór fram árleg úthlutun úr Lýðheilsusjóði Landlæknisembættisins og hlaut Leiðarvísir Líkamans 750.000 króna styrk til forvarna stoðkerfisvandamála. Verkefnið felst í fræðslu…

Continue Reading Leiðarvísirinn hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði

Osgood Schlatter

Osgood Schlatter eru álagsmeiðsli sem lýsa sér sem verkur og kúlumyndun við vöðvafestu framanlærisvöðvans (m. quadriceps femoris) undir hnéskelinni. Á vaxtarskeiði barna stækka beinin gjarnan mjög hratt en vöðvarnir stækka…

Continue Reading Osgood Schlatter

Hreyfiseðill

Þjáist þú af heilsufarsvandamáli á borð við þunglyndi, ofþyngd, háan blóðþrýsting, gigt, sykursýki, langvarandi verki eða kransæða-/lungnasjúkdóm sem vísindalega hefur verið sannað að hreyfing hafi jákvæð áhrif á? Hreyfiseðill er…

Continue Reading Hreyfiseðill

Ert þú forneskjulegur?

Kannt þú að hreyfa eyrun? Ýmsir byggingareiginleikar mannslíkamans eru þróunararfleifð tegundar okkar og veita vísindamönnum rök m.a. fyrir þróunarkenningu Darwins. Þeirra á meðal eru hlutir á borð við rófubeinið, botnlangann,…

Continue Reading Ert þú forneskjulegur?

Andleg heilsurækt

Í dag er alþjóðlegi geðheilsudagurinn og af því tilefni setur Leiðarvísir líkamans fram tólf ráð sem eru mikilvæg við andlega heilsurækt. Mikil vakning hefur orðið í þessum málaflokki á undanförnum…

Continue Reading Andleg heilsurækt