Um mig

Hildur Sólveig

Um mig

38 ára sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari, hreyfistjóri við HSU Vestmannaeyjar.

Menntun og reynsla

Grunnskóli Vestmannaeyja, útskrifaðist 1999

Útskrifaðist af náttúrufræði- og félagsfræðibraut frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum 2003

Útskrifaðist með fyrstu einkunn sem sjúkraþjálfari B.Sc. frá læknadeild HÍ 2007

Stofnaði fyrirtækið Physio ehf. árið 2009 og hef starfað sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari frá árinu 2007.

Starfað sem hreyfistjóri á heilsugæslu HSU Vestmannaeyjum frá árinu 20xx

Starfað reglulega sem stundakennari við Háskóla Íslands.

Vottaður vinnuvistfræðiráðgjafi og viðurkenndur sérfræðingur í gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum með áherslu á áhættuþætti tengda hreyfi- og stoðkerfi.

Formaður fræðsluráðs Vestmannaeyjabæjar 2010-2018

Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja 2015-2018

Bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum frá árinu 2015

Ýmis reynsla úr atvinnulífi m.a. fiskvinnslu, þjónustustörfum í banka og verslun osfrv.

Námskeið og endurmenntun

Námskeið í áhugahvetjandi samtalstækni hjá Áhugahvöt

Námskeið í Vinnuvistfræði hjá The Back School í Georgíu, Maryland, Bandaríkjunum

Námskeið hjá Vinnueftirlitinu varðandi öryggi og heilbrigði á vinnustað

Námskeið hjá Maria Fragala í barnasjúkraþjálfun

Námskeið hjá Niels Honoré 2011 í notkun sónartækni við skoðun og greiningu stoðkerfisvandamála

Nálastungunámskeið hjá Magnúsi Ólasyni verkjalækni á Reykjalundi

Vinnustofa í eftirfylgni með CP börnum

Sporttape Academy London 2014, námskeið um Kinesiology taping fyrir íþróttir

Vinnustofa hjá Hörpu Helgadóttur í hópþjálfun og bakmeðferð.

Félagastörf

Setið í fagnefnd félags íslenskra sjúkraþjálfara frá árinu 2018

Tekið virkan þátt í stjórnmálastarfi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum frá 2010 og starfandi oddviti flokksins í Vestmannaeyjum.

Leikmaður meistaraflokks kvenna í handbolta frá 1999-2013 hjá ÍBV, Fram og Fylki. Íslands- og bikarmeistari með ÍBV.

Fjölskylduhagir

Sindri Ólafsson hagfræðingur eiginmaður og á þrjú börn, Aron Sindrason, Söru Rós Sindradóttur og Drífu Sindradóttur.