Leiðarvísirinn hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði
Mynd af facebook síðu Embætti landlæknis

Leiðarvísirinn hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði

Af litlum neista verður oft mikið bál. Í gær fór fram árleg úthlutun úr Lýðheilsusjóði Landlæknisembættisins og hlaut Leiðarvísir Líkamans 750.000 króna styrk til forvarna stoðkerfisvandamála. Verkefnið felst í fræðslu…

Continue Reading Leiðarvísirinn hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði

Osgood Schlatter

Osgood Schlatter eru álagsmeiðsli sem lýsa sér sem verkur og kúlumyndun við vöðvafestu framanlærisvöðvans (m. quadriceps femoris) undir hnéskelinni. Á vaxtarskeiði barna stækka beinin gjarnan mjög hratt en vöðvarnir stækka…

Continue Reading Osgood Schlatter