Osgood Schlatter

Osgood Schlatter eru álagsmeiðsli sem lýsa sér sem verkur og kúlumyndun við vöðvafestu framanlærisvöðvans (m. quadriceps femoris) undir hnéskelinni. Á vaxtarskeiði barna stækka beinin gjarnan mjög hratt en vöðvarnir stækka…

Continue Reading Osgood Schlatter